VERÐ OG TÆKNILÝSING

Skoðaðu mismunandi útfærslur ES, berðu saman útfærslur og kynntu þér verð og ítarlega tæknilýsingu hér að neðan.

ES 300h

2.5 Lítra Hybrid

 

 
  ES 300h Luxury

Lexus ES 300h er útbúinn nýjustu útfærslunni af sjálfhlaðandi Lexus Hybrid kerfinu sem býður upp á afburðar eldsneytisnýtingu, framúrskarandi viðbagð og minnsta CO2 útblástur meðal bíla í sínum flokki, frá 100g/km. Í ES er einstaklega skilvirk 2.5 lítra Atkinson cycle fjögra sýlender bensín vél, með léttari og fyrirferðaminni rafmagnsmótor. Heildarafl bílsins eru 218 DIN hö/160 kW og meðal eldsneyiseyðsla er frá 4.4l/100 km.

Hröðun 0-100 km/klst. 8.9
Blandaður akstur (l/100km) 4.5
CO2 blandaður akstur (g/km) 103
 • ES 300h

  Comfort

  
 

 
  ES 300h Comfort
  Frá: 8.450.000 kr.
  • Bi-LED aðalljós
  • 18" álfelgur, með vélunnu yfirborði
  • Loftpúðar, ökumaður og farþegi í framsæti; höfuð-, hliðar- og hnépúðar / loftpúðatjöld
  • 10 hátalara Pioneer® hljóðkerfi
  • Lexum Premium leiðsögukerfi
  • Skjár fyrir bakkmyndavél (Back Guide Monitor)
  • Rafstýrður stuðningur við mjóbak í framsætum, tvær stefnustillingar
  
 

 
  ES 300h Comfort
  Frá: 8.450.000 kr.
 • ES 300h

  Executive

  
 

 
  ES 300h Executive
  Frá: 9.350.000 kr.
  • 18" álfelgur, með vélunnu yfirborði
  • Blindsvæðisskynjari (BSM)
  • Loftpúðar, ökumaður og farþegi í framsæti; höfuð-, hliðar- og hnépúðar / loftpúðatjöld
  • 10 hátalara Pioneer® hljóðkerfi
  • Lexum Premium leiðsögukerfi
  • Þráðlaust hleðslutæki
  • Hiti og loftkæling í framsætum
  • Rafstýrður stuðningur við mjóbak í ökumannssæti, fjórar stefnustillingar
  
 

 
  ES 300h Executive
  Frá: 9.350.000 kr.
 • ES 300h

  F SPORT

  
 

 
  ES 300h F SPORT
  Frá: 10.090.000 kr.
  • 19" F SPORT álfelgur
  • Akstursstillingarofi (ECO / NORMAL / SÉRSNIÐIÐ / SPORT S / SPORT S+)
  • Loftpúðar, ökumaður og farþegi í framsæti; höfuð-, hliðar- og hnépúðar / loftpúðatjöld
  • 12.3" margmiðlunarskjár
  • 17 hátalara Mark Levinsson® PurePlay
  • 8" upplýsingaskjár í lit
  • Lexum Premium leiðsögukerfi
  • Sjónlínuskjár (HUD)
  • Skjár fyrir bakkmyndavél (Back Guide Monitor)
  • Þráðlaust hleðslutæki
  • Rafstýrður stuðningur við mjóbak í framsætum, tvær stefnustillingar
  
 

 
  ES 300h F SPORT
  Frá: 10.090.000 kr.
 • ES 300h

  Luxury

  
 

 
  ES 300h Luxury
  Frá: 10.660.000 kr.
  • 18" álfelgur, krómhúðaðar 10 arma hönnun
  • Blindsvæðisskynjari (BSM)
  • Loftpúðar, ökumaður og farþegi í framsæti; höfuð-, hliðar- og hnépúðar / loftpúðatjöld
  • 12.3" margmiðlunarskjár
  • 17 hátalara Mark Levinsson® PurePlay
  • Lexum Premium leiðsögukerfi
  • Sjónlínuskjár (HUD)
  • Þráðlaust hleðslutæki
  • Hiti og loftkæling í framsætum, hiti í aftursætum
  • Rafstýrður stuðningur við mjóbak í framsætum, fjórar stefnustillingar
  
 

 
  ES 300h Luxury
  Frá: 10.660.000 kr.