BÚÐU ÞIG UNDIR NÝTT OG DJARFT ÚTLIT

Lexus ES brýtur öll fyrirframgefin viðmið fyrir fólksbíla með djarfleika sínum. Hann nýtur góðs af nýrri nálgun á hönnun og er bæði lægri, breiðari og rennilegri. Í honum sameinast útlínur sem svipa til tveggja dyra fólksbíla og rýmið og fágunin sem fólksbílar í fremstu röð státa af. ES er jafnframt fulltrúi glæsileika og þæginda.

Tæknilýsing
Stærðir
Hybrid vélin
8.9
Hröðun 0-100 km/klst.
4.5
Blandaður akstur (l/100km)
103
CO2 blandaður akstur (g/km)
180
Hámarkshraði (km/klst)
ES Side Dimensions

Lengd (mm) 4975

Hæð (mm) 1445

Breidd (mm) 1865

ES Front Dimensions

ÓKEYPIS HYBRID EFTIRLIT

Ókeypis Hybrid eftirlit með rafmagnsmótorum og rafal með hverri þjónustuskoðun.

ÞARFT EKKI AÐ STINGA Í SAMBAND

Það þarf ekki að stinga í samband til að hlaða batteríin, Lexus ES sér um það sjálfur með sjálfhlaðandi Hybrid tækni.

ENGINN ÚTBLÁSTUR

Enginn útblástur þegar ekið er á rafmagninu einu og sér.

SJÁLFHLAÐANDI LEXUS HYBRID

HYBRID-BÍLLINN SEM ALLIR FALLA FYRIR

Hybrid-aflrásartæknin í þessum bíl hefur gert Lexus kleift að halda virðingarsessi sínum sem áreiðanlegasti bílframleiðandi í heimi. Þetta er hybrid-bíllinn sem allir falla fyrir.

ES 300h 47811a2a-799d-4b7c-9d7e-eb06486fa4a6

Dragðu til að snúa bílnum

Veldu útfærslu Comfort Executive F SPORT Luxury
180
Hámarkshraði (km/klst)
8.9
Hröðun 0-100 km/klst.
103
CO2 blandaður akstur (g/km)
4.5
Blandaður akstur (l/100km)

KYNNTU ÞÉR ES

  • UPPGÖTVAÐU ES-BÍLINN

    Gerðin hér að ofan er ekki einkennandi fyrir línuna í heild.

AÐRAR GERÐIR Í ÚRVALI OKKAR